Þri. 3. október
Hringsjá, Hátún 10d, Reykjavík
Að efla færni þátttakenda í undirstöðuatriðum tölvunotkunar til undirbúnings í námi í skóla eða til eigin nota. Gert er ráð fyrir að þátttakendur séu byrjendur eða hafi takmarkaða tölvukunnáttu.
Kennari: Gunnar Möller, tölvunarfræðingur og kennari