Skip to main content

Viðburðir

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. mars 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Er farsæld tryggð í fósturmálum? [Félag fósturforeldra]

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félag fósturforeldra stendur fyrir málþinginu, Er farsæld tryggð í fósturmálum, þann 28. mars næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Umsjón margra barna sem tilheyra jaðarsettum hópum meðal annars fötluð börn er...

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hádegisfundur 10. apríl 2025 um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu.  Fundurinn er á vegum Heilbrigðishóps ÖBÍ réttindasamtaka.  Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins mun birtast á þessari síðu er nær dregur.

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...

Þörf fyrir samfélagsbreytingar 2025 [Geðhjálp]

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica.  Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...

Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis

Alþjóðadagur stafræns aðgengis er 16. maí ár hvert. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.

Jafnrétttisþing 2025 – Mansal

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni. Dómsmálaráðherra boðar til jafnrétttisþingsins í Hörpu fimmtudaginn, 22. maí 2025. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum á Stjórnarráðið | Dómsmálaráðuneytið