Málþing Gigtarfélags Íslands á alþjóðlegum gigtardegi 12. október 2022, Setrinu á Grand Hótel klukkan 13:00 til 16:30. Málþingið er opið öllum og er upplýsingavettvangur fyrir fólk með gigt, fyrir fagfólk á sviði gigtar og áhugasama þar sem deilt er nýjungum og gagnlegum upplýsingum sem hvetja fólk til að taka þátt í eigin meðferð.
13:00 – 13:10 Dóra Ingvadóttir, formaður Gigtarfélagsins setur málþingið
13:15 – 13:45 Er hægt að auka áhrif verkjameðferða á endurhæfingardeildum á líðan fólks með langvarandi verki?
Hafdís Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
13:50 – 14:20 Heimilið mitt hann líkaminn minn
Karen Ösp Friðriksdóttir, markþjálfi
14:20 – 14:45 Kaffihlé
14:45 – 15:15 Þekking bætir meðferð
Elínborg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15:20 – 15:50 „Það dundi yfir líkama og sál“
Rósíka Gestsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15:55 – 16:25 Að vera góður forstjóri í fyrirtækinu ÉG ehf
Sigrún Baldursdóttir, sjúkraþjálfari
16:25 – 16:30 Málþingi slitið – Emil Thoroddsen, framkvæmdastjóri Gigtarfélagsins
Bein útsending verður frá málþinginu á youtube.com og verður hlekkur á streymið á heimasíðunni gigt.is og á Facebókarsíðu Gigtarfélagsins.
Fundarstjóri Þóra Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur og varaformaður Gigtarfélagsins