Tónleikaröð : Töframáttur tónlistar
Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.
Starfsárið 2022-2023
17. október 2022
- Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Ragnar Jónsson sellóleikari
28. nóvember 2022
- Björn Thoroddsen gítarleikari
6. febrúar 2022
- Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari
Styrktaraðilar auk ÖBÍ eru: Listasafn Íslands, Reykjavíkurborg, Sorpa – Góði hirðirinn og Tónlistarsjóður.
Listrænn stjórnandi:
- Gunnar Kvaran sellóleikari
Verkefnastjóri:
- Brynhildur Auðbjargardóttir
Allir eru hjartanlega velkomnir!