Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Stuðningshópur fyrir aðstandendur með maka á hjúkrunarheimili með heilabilun

14.06.2023 @ 13:30 - 15:00

Aðstandendur eru fjölbreyttur hópur með ólíkar þarfir en á það sameiginlegt að eiga ástvin á hjúkrunarheimili. Hóparnir byggjast á hugmyndafræði jafningjastuðnings og er markmiðið með samverunni að hittast, spjalla og deila reynslunni. Stuðningur annarra í svipuðum aðstæðum getur bætt líðan og dregið úr streitu.

https://www.alzheimer.is/vidburdir/stu%C3%B0ningshopur-me%C3%B0-maka-a-hjukrunarheimili11111111

Upplýsingar

Dagsetning:
14.06.2023
Tími:
13:30 - 15:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala
Suðurgata 41
Hafnarfjörður, 220 Iceland
+ Google Map