Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Stofan – UngÖBÍ

22.05.2024 @ 17:00 - 19:00

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur á safninu til endurskapa valið rými eftir sínu höfði. Með Stofunni skoðum við hvernig við viljum hafa almenningsrýmin okkar og könnum hvað gerir rými þannig að okkur langi til að setjast niður, staldra við og jafnvel hefja samtal við næsta mann. Tilgangurinn er að búa til stað sem þú tilheyrir – stað sem þú upplifir að sé þinn.

Í Stofunni höfum við meðal annars stigið trylltan dans, frætt okkur um réttindi og loftlagsmál, deilt mat og menningu, sagt persónulegar sögur, farið í sturtu, dvalið í þögn og endurhlaðið okkur.
Stofan er samfélagsrými sem endurspeglar áhersluna: Share the Care

Nánari upplýsingar og dagskrá birtast hér á næstu dögum.

Upplýsingar

Dagsetning:
22.05.2024
Tími:
17:00 - 19:00
Viðburðir Flokkur:
Vefsíður:
https://borgarbokasafn.is/stofan