Ráðstefnan Höldum takti – parkinson og endurhæfing verður haldin í Norðurljósasalnum í Hörpu laugardaginn 14. janúar kl. 10:00–13:00.
Dagskrá:
Ráðstefnan er ætluð fólki með parkinson, aðstandendum þeirra og vinum og öllum sem hafa áhuga á málefninu. Við hvetjum fólk til að fjölmenna á ráðstefnuna og taka sína nánustu með. Reglulega verður gerð stutt hlé á dagskránni til að þátttakendur geti staðið upp og í hléi verður boðið upp á kaffiveitingar.
Aðgangur er ókeypis og opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig á heimasíðu samtakanna parkinson.is Ráðstefnan verður líka í beinu streymi á parkinson.is