- This event has passed.
Opið hús ÖBÍ réttindasamtaka
13.06.2024 @ 16:00
Kæru félagar!
Fimmtudaginn 13. júní bjóða ÖBÍ réttindasamtök í opið hús í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42.
Opna húsið byrjar klukkan 16 og boðið verður upp á veitingar, tónlist og góða stemningu.
Hlökkum til að hitta ykkur og njóta samveru!