ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.
Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru fyrirhugaðir á árinu 2025: