Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Austurlandi

12. febrúar

Loftmynd af Egilsstöðum.

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál. 

Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru fyrirhugaðir á árinu 2025:

  • Apríl – Vesturland (Akranes, Borgarbyggð og Snæfellsbær)
  • Maí – Akureyri
  • Júní – Ísafjörður
  • Ágúst – Húnabyggð
  • September – Sveitarfélagið Hornafjörður
  • Október – Vestmannaeyjar
  • Nóvember/desember – Höfuðborgarsvæðið.

Upplýsingar

Dagsetning:
12. febrúar
Viðburðir Flokkur:

Skipuleggjandi

ÖBÍ