Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd.
Frá sunnudeginum 23. júní til 4. ágúst 2024 er ókeypis inn á tónleikana sem haldnir eru í gróðurhúsi Norræna hússins.
Sjá dagskrá og nánari upplýsingar: PIKKNIKK: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar! | Norræna Húsið (nordichouse.is)