Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00
Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa setið og sitja áfram, er velkomið að mæta.
Seinni dagurinn er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, sem og starfsfólk ÖBÍ.