Námsstefna ÖBÍ 2022, verður haldin dagana 19. og 26. október nk. frá kl. 16:00-19:00 í Hringsjá, á Grand Hótel og á Teams.
Miðvikudagur 26. október – kl. 16:00 – seinni dagur. Staðsetning: Grand Hotel, Háteigur
Þátttakendur: Stjórn (einnig fráfarandi), varastjórn, fulltrúar í málefnastarfi, nefndum og ráðum. Þá er starfsmönnum ÖBÍ jafnframt boðið að sækja fræðsluna. Mikilvægt er að nýir liðsmenn jafnt sem reyndir fulltrúar mæti.
Mikilvægt er að reyndir fulltrúar jafnt sem nýliðar gefi sér tíma til að sækja fræðsluna.