- This event has passed.
Námsstefna ÖBÍ 2024 – fyrri dagur [FRESTAÐ]
23. október @ 16:00 - 19:00
Þessum viðburði hefur verið frestað.
—
Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin í Manréttindahúsinu Sigtúni 42 þann 23. október frá 16:00-19:00 og á Grand Hotel 30. október frá 16:00-19:00.
Fyrri dagur Námsstefnunnar er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ, en allir eru velkomnir.
Dagskrá miðvikudag 23. október 2024
15:30 Húsið opnar – skráning og hressing
16:00 – 17:00
- Velkomin til starfa, hlutverk og stefna ÖBÍ
Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ - Rekstur ÖBÍ og skipulag
Eva Þengilsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ - Siðareglur ÖBÍ / EKKO reglur ÖBÍ
Jón Heiðar Jónsson gjaldkeri ÖBÍ
17:00 Hlé
17:15 – 18:00
- Kynning á samningi Sameinuðu þjóðanna
um réttindi fatlaðs fólks
Sunna Elvira lögfræðingur hjá ÖBÍ - Málefnahópar
Stefán Vilbergsson teymisstjóri málefna ÖBÍ
18:00 Hlé
18:15 -19:00
- Miðlunin
Þórgnýr Einar Albertsson upplýsingafulltrúi ÖBÍ - Hópurinn
19:00 Lok
Skráning: