Námsstefnan 2023
Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...
Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...
31. október kl. 17:00-19:30 Háleitisbraut 13, 4.hæð Skráning er hafin á hið sívinsæla fræðslunámskeið ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! sem verður haldið á þriðjudögum 31. október., 7., 14., og 21. nóvember...
Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur: Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks....
Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.