Kynning á nýrri meðferð við þunglyndi [Áhugavert @ Geðhjálp]
Kynning á nýrri meðferð við þunglyndi [Áhugavert @ Geðhjálp]
Heilaörvunarmiðstöðin (HÖM) er ný meðferðareining innan Geðheilsuteyma Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en þar er nú er veitt svokölluð TMS-meðferð við meðferðarþráu (unipolar) þunglyndi. TMS er skammstöfun á því sem á ensku nefnist...