Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Menningarhátíðin UPPSKERA: 20 ára afmæli fötlunarfræða HÍ

8. febrúar @ 08:00 - 8. mars @ 17:00

Mynd af fólki og listamönnum. Rauður bakgrunnur með fingrafari og textanum "Uppskera"

Menningarhátíðin Uppskera fer fram dagana 8. febrúar til 8. mars í Reykjavík. Hátíðin er haldin í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við Háskóla Íslands og er henni ætlað að vekja athygli á framlagi fræðafólks, samtaka fatlaðs fólks og fatlaðs listafólks til íslenskrar menningar.

Tveir lykilviðburðir verða á dagskrá, málþing með listrænu ívafi í Háskóla Íslands 21. febrúar og sviðslistahátíð í Hörpu 22. febrúar. Þá verða fjölbreyttir viðburðir í tengslum við hátíðina víðs vegar um borgina, þar sem listsköpun fatlaðs fólks verður í forgrunni.

Sjá nánari upplýsingar: Menningarhátíðin UPPSKERA í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða | Háskóli Íslands og Uppskera | Háskóli Ísland

Upplýsingar

Start:
8. febrúar @ 08:00
End:
8. mars @ 17:00
Viðburðir Flokkur: