Mannréttindaskrifstofa Íslands stendur fyrir Mannréttindaþingi þriðjudaginn 20. september nk. kl. 13:00 – 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Elín Hoe, formaður málefnahóps ÖBÍ um málefni barna og Andrea Valgeirsdóttir, lögfræðingur og starfsmaður málefnahópsins fjalla um aðgang fatlaðra barna að samfélaginu kl. 13:10.
13:00 Setning Mannréttindaþings 2022
Margrét Steinarsdóttir – Mannréttindaskrifstofa Íslands
13:10 Aðgangur fatlaðra barna að samfélaginu
Elín Hoe og Andrea Valgeirsdóttir – ÖBÍ
13:25 Lykill að lífsgæðum: þátttaka án aðgreiningar
Anna Lára Steindal og Sólný Pálsdóttir – Þroskahjálp
13:40 Aðgangur barna að réttarkerfinu
Þóra Jónsdóttir – Barnaheill
14:00 Staða hinsegin barna
Tótla I. Sæmundsdóttir – Samtökin 78
14:20 Kaffi-
14:40 Börn á flótta
Fyrirlesari staðfestur síðar – Rauði krossinn á Íslandi
15:00 Stafrænt ofbeldi gegn börnum
María Rún Bjarnadóttir
15:20 Pallborðsumræður
Fundarstjóri: Nína Helgadóttir