3. desember ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan dag fatlaðs fólks, með því að viðurkenna góð verk. Verk sem meðal annars vinna gegn fordómum og stuðla að þátttöku allra. Markmiðið er alltaf líf til jafns við aðra. Nánar um Hvatningarverðlaunin HÉR
Frestur til að skila inn tilnefningum rennur út á miðnætti, mánudaginn 7. nóvember. Senda inn tilnefningu