Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Listasýningin Sögur í Gerðubergi

8. febrúar @ 14:00 - 8. mars @ 17:00

Sögur er samsýning á verkum listafólks. Í verkunum eru frásagnir af hinu stóra og smáa, sólargeisla á vínyldúk, gjörningi í Nepal, eilífðar smáblómi og ægifegurð náttúru og manna, táknmáls og skynjunar. Á opnun sýningarinnar 8. febrúar mun listafólkið segja frá verkum sínum. Opnunin og leiðsögn listafólksins er tákmálstúlkuð.

Sýnendur eru Arnþór Hreinsson, Brandur Bryndísarsson Karlsson, Erla Björk Sigmundsdóttir Guðlaug Elísabet Jónatansdóttir, Halla Ómarsdóttir, Jón Helgi Gíslason — Donni, Lilja Dögg Birgisdóttir, Óskar Theódórsson og Vilhjálmur Guðmundur Vilhjálmsson, Hvar: Menningamiðstöðin Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík
Hvenær: Opnun 8. febrúar klukkan 2 eftir hádegi (14). Sýningin stendur til 8. mars 2025.

Táknmálstúlkuð leiðsögn listafólks 8. febrúar kl.14.30 – 15.30

Sjá nánar: Sýning | Sögur | Borgarbókasafniðog Aðrir viðburðir | Háskóli Íslands

Upplýsingar

Start:
8. febrúar @ 14:00
End:
8. mars @ 17:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Gerðuberg
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, 111 Iceland
Phone
411-2727