Skip to main content

Viðburðir

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Þjóðfundur ungs fólks 2025

NASA salurinn við Austurvöll Vallarstræti, Reykjavík

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn föstudaginn 1. febrúar 2025. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Enn er...

Listasýningin Sögur í Gerðubergi

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

Sögur er samsýning á verkum listafólks. Í verkunum eru frásagnir af hinu stóra og smáa, sólargeisla á vínyldúk, gjörningi í Nepal, eilífðar smáblómi og ægifegurð náttúru og manna, táknmáls og...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Austurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með...

ADHD – forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslufundur um forvarnarmiðuð uppeldisráð fyrir aðstandendur barna og ungmenna með ADHD. Hvenær og hvar: 12. febrúar kl. 20:00-21:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni).  Nánari...

RVK Poetics# Ljóðakvöld í Mannréttindahúsinu

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða HÍ standa ÖBÍ réttindasamtök í samstarfi við Reykjavík Poetics, Tabú, Neurodiverse Writers’ Space og Anfinnsverkefnið fyrir sýningu á ritlist fatlaðra kvenna og jaðarsettra kynja...

Fundur um setu Íslands í Mannréttindaráði SÞ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Samráðsfundur 14. febrúar með Utanríkisráðuneytinu um setu Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir samráð milli stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka í tengslum við setu Íslands...

Heimildarmyndin: ,,Crip Camp’’ – Fötlunarbylting

Þjóðleikhúskjallarinn Hverfisgata 19, Reykjavík

Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður. Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu...

Félagsráðgjafaþing 2025

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Fötlunarfræði 20 ára – Málþing með listrænu ívafi

Háskóli Íslands

Í tilefni 20 ára afmæli fötlunarfræða hafa samtök fatlaðs fólks, fatlað listafólk og fræðasamfélagið tekið höndum saman með það að marki að fagna framlagi fötlunarfræða og fatlaðs fólks til menningar og...