Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?
Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...