Kynning og samráð við félagasamtök – Ísland í mannréttindaráði SÞ 2025-27
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og utanríkisráðuneytið bjóða félagasamtökum upp á samtal um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn fer fram í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 kl. 10:00 – 11:00...