Skip to main content

Viðburðir

Námsstefna ÖBÍ 2024 – seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin 23. og 30. október 2024, kl. 16-19:00. Seinni dagur Námsstefnunnar er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn, málefnastarfi, nefndum og ráðum, einnig starfsfólk ÖBÍ. Dagskrá...

Tónlist og mannréttindi – Mannréttindamorgnar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, heldur tölu um tónlist og mannréttindi í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 31. október frá klukkan 10 til 11. Húsið opnar klukkan 9:30 og er öllum...

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024 verður laugardaginn 2. nóvember. Heilaheill ætlar að halda daginn með svipuðum hætti og á síðasta ári, í verslunarmiðstöðvunum í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri og verður almenningi boðið upp...

Spurning um réttindi – opinn fundur með frambjóðendum

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera fyrir fatlað fólk? Hvernig ætla þeir að tryggja full mannréttindi hér á landi? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum fundi ÖBÍ réttindasamtaka með...

Framkoma á eigin forsendum – námskeið UngÖBÍ og KVAN

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

UngÖBÍ og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeiðið Framkoma á eigin forsendum fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ réttindasamtaka á aldrinum 18-35 ára. Á námskeiðinu verður farið yfir: Sjálfstraust og hugrekki Kynningartækni og...

Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn

Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn. Markmið námskeiðsins: Markmið verkefnisins er að kynna klifuríþróttina fyrir fjölbreyttari hóp barna og ungmenna og auka...

Heilbrigðisþing 2024

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...

Mannréttindabíó

Heimildarmyndin Acting Normal with CVI verður sýnd í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 10. Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af...

Fundur fólksins í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18.  Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...