Skip to main content

Viðburðir

Námsstefna ÖBÍ : seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ 2022, verður haldin dagana 19. og 26. október nk. frá kl. 16:00-19:00 í Hringsjá, á Grand Hótel og á Teams. Dagskrá Miðvikudagur 26. október – kl. 16:00 –...

Þú ert númer 1250

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málþing ADHD samtakanna að Háteigi, Grand Hótel. Opið málþing um afleiðingar ómeðhöndlaðs ADHD, biðlista og samfélagslegan kostnað Dagskrá 13:00 – 13:10 Setning málþings 13:10 – 13:20 Ávarp - Vilhjálmur Hjálmarsson,...

Heilaheill: SLAGDAGUR á alþjóðadegi

Kringlan Kringlunni 4-12, Reykjavík

Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILABLÓÐFALLSINS (World Stroke day) ætla, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, - ásamt slagþolum að bjóða gestum og gangandi í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi...

SPOEX: Alþjóðadagur og 50 ára afmæli

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Í tilefni Alþjóðadags psoriasis og 50 ára afmælis SPOEX efnum við til afmælisgleði í salnum Háteig á Grand Hótel, laugardaginn 29. okt n.k. Húsið opnar kl 15:00 og stendur fram...

Persónuvernd: fræðsla og vinnustofa

Reykjavik

Fræðsla um persónuvernd og aðstoð við gerð persónuverndarstefnu fyrir þitt félag. Opnað verður fyrir skráningar á námskeiðið í ágúst. Staðfestingargjald kr. 2.500. Fræðsluröð ÖBÍ 2022 Námskeið fyrir starfsfólk og félagsmenn...

Okkar líf – okkar sýn : hugmyndafundur ungs fólks

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hugmyndafundur ungs fólks fer fram á Grand Hotel laugardaginn 5. nóvember nk. frá kl. 12:00 til 15:00. Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, gigt og sykursýki svo...

Lokadagur tilnefninga til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

3. desember ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan dag fatlaðs fólks, með því að viðurkenna góð verk. Verk sem meðal annars vinna gegn fordómum og stuðla að þátttöku allra....

Bingó & fræðsla // Endó, PCOS og Tilvera

Hátún 10

Þann 9. nóvember næstkomandi munu Endósamtökin, PCOS samtökin og Tilvera - Samtök um ófrjósemi halda sameiginlegan viðburð! Við byrjum kvöldið á fræðslu frá öllum þremur samtökunum, bæði um sjúkdóminn og...

Römpum upp Ísland [Áhugavert @ Mjódd]

Mjóddin Þönglabakka 1, Reykjavík

Viðburður í Mjóddinni á mánudaginn 21. nóvember næskomandi frá kl. 11:30 til 12:00. Tilefnið er að halda upp á ramp númer 250. Allir velkomnir!