Skip to main content

Viðburðir

Fjárlögin krufin : fræðsla og vinnustofa

Hringsjá Hátúni 10d, Reykjavík

Fræðsla um fjárlagaferlið, rýnt í fjárlögin, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu fyrir þitt félag. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson. Opnað verður fyrir skráningar á námskeiðið hjá Hringsjá í ágúst. Staðfestingargjald kr. 2.500 Fræðsluröð...

Örlögin eru í ykkar höndum! Erindi ÖBÍ á Fundi fólksins 2022

Norræna húsið Sæmundargötu 11, Reykjavík

Föstudaginn 16. september nk. kl. 16:00-16:40 munu lögfræðingar ÖBÍ, Alma Ýr Ingólfsdóttir og Sunna Elvira Þorkelsdóttir, flytja erindið „Örlögin eru í ykkar höndum!“  í Norræna húsinu. Laugardaginn 17. sept. verða...

Alþjóðavika döff 19.-25. september

WFD Alheimssamtök döff fagna alþjóðavikunni með því að efla til vitundarvakningu hvern dag. Sjá nánar http://wfdeaf.org/iwdeaf2022/

Málþing Alzheimersamtakanna

HÍ - Stakkahlíð [Skriða] Stakkahlíð, Reykjavík

„Tryggjum leiðina… málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð“ verður haldið  21.september 2022 í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Málþingið er haldið í salarkynnum Háskóla Íslands,...

Kynning á nýrri meðferð við þunglyndi [Áhugavert @ Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Heilaörvunarmiðstöðin (HÖM) er ný meðferðareining innan Geðheilsuteyma Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en þar er nú er veitt svokölluð TMS-meðferð við meðferðarþráu (unipolar) þunglyndi. TMS er skammstöfun á því sem á ensku nefnist...