Skip to main content

Viðburðir

Réttindaganga 1. maí

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Safnast verður saman fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti klukkan 13:00. Gengið er...

Fræðslufundur maí 2023 [áhugavert @Alzheimersamtökin]

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Fræðslufundur maí mánaðar fjallar um réttindi fólks með heilabilun og fyrirlesarinn er Ásta Kristín Guðmundsdóttir félagsráðgjaf. Aðeins um Ástu Kristínu; hún er félagsráðgjafi í Seiglunni og útskrifaðist með meistarapróf í...

Aðalfundur Nýrnafélagsins

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Nýrnafélagsins, sem áður var frestað, verður haldinn þann 2. maí í Sigtúni 42 í Reykjavík kl. 18. Venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá og allir félagar velkomnir.

Fræðslufundur Egilsstöðum – ADHD og lyf

ADHD og lyf - fræðslufundur á Egilsstöðum, 3. maí kl. 20:00 Reglulega kemur upp umræða um lyfjanotkun tengda ADHD, sú umræða er því miður oft byggð á takmörkuðum og eða...

NNDR 2023

Hagasmári 1 Hagasmári 1, Kópavogur

Félag um fötlunarrannsóknir tilkynnir um 16. ráðstefnu Nordic Network on Disability Research (NNDR) sem verður haldin á Grand hotel Reykjavík 10.-12. maí næstkomandi. Alþjóðlegir sérfræðingar í fötlunarfræði halda þar fyrirlestra. Þar á...

Vitundarvakning um ME sjúkdóminn

ME sjúklingar eru jaðarsettir í heilbrigðiskerfinu og fá oft rangar meðferðir vegna þekkingarleysis heilbrigðisstarfólks á sjúkdómnum. Nemendur með ME sjúkdóminn eru jaðarsettir í skólakerfinu og fá ekki viðeigandi aðlögun, því...

Efldu þig – efldu félagið þitt!

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Efldu þig – efldu félagið þitt! er næsta námskeið í Fræðsluröð ÖBÍ og fer það fram þriðjudaginn 16. maí 2023 frá kl. 16-19:00 hjá ÖBÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Þátttakendur greiða...

Rampur númer 500 vígður á Akureyri

Vamos Ráðhústorg 9, Akureyri

Tugum nýrra hjólastólarampa hefur verið komið upp á Akureyri á síðustu vikum. Laugardaginn 20. maí klukkan 15:00 ætla aðstandendur Römpum upp Ísland að vígja ramp númer 500 og verður það...

Samráðsfundir um landsáætlun um land allt

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, heldur opna samráðsfundi víðs vegar um landið á næstu vikum. Fjallað verður um helstu áherslur ríkisstjórnarinnar í þjónustu við fatlað og hvernig staðið verður...

Lífskjör og heilbrigðisþjónusta á Íslandi – kynning

Háskóli Íslands

Niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun HÍ vann fyrir ÖBÍ réttindasamtök og prófessor Rúnar Vilhjálmsson verða kynntar í Ingjaldsstofu Háskóla Íslands (HT101) klukkan 11:00 þann 23. maí.

Fræðslufundur Reykjavík – Úlfatíminn [@ADHD samtökin]

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

ADHD samtökin standa fyrir fræðslufundi þann 24. maí. Hvaða foreldri kannast ekki við erfiðleikana og pirringinn sem skapast hjá börnum eftir að leikskóla lýkur og fram að háttatíma? Þetta er...