Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun
Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...