Skip to main content

Viðburðir

Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverfu

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...

Opin námskeið í Hringsjá

Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan  er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...

Sitt hvoru megin við sama borð

Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...

Fræðsluröð ÖBÍ: Af hverju sveitarfélög? Þjónusta í nærumhverfi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Þjóðfundur ungs fólks

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn 1. febrúar næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Dagskrá verður kynnt...

Félagsráðgjafaþing 2025

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...