Skip to main content

Viðburðir

Sitt hvoru megin við sama borð

Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Þjóðfundur ungs fólks

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn 1. febrúar næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Dagskrá verður kynnt...

Félagsráðgjafaþing 2025

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...