Skip to main content

Viðburðir

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. mars 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hádegisfundur 10. apríl 2025 um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu.  Fundurinn er á vegum Heilbrigðishóps ÖBÍ réttindasamtaka.  Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins mun birtast á þessari síðu er nær dregur.

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...