
Kynjaþing 2025
Kvenréttindafélag Íslands, ÖBÍ og Samtökin 78 standa fyrir Kynjaþingi 2025 sem verður haldið laugardaginn 10. maí 2025 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla kl. 13:00. Takið daginn frá. Dagskráin verður auglýst síðar.
Kvenréttindafélag Íslands, ÖBÍ og Samtökin 78 standa fyrir Kynjaþingi 2025 sem verður haldið laugardaginn 10. maí 2025 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla kl. 13:00. Takið daginn frá. Dagskráin verður auglýst síðar.
14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...
Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.
Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica. Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...
Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni. Dómsmálaráðherra boðar til jafnrétttisþingsins í Hörpu fimmtudaginn, 22. maí 2025. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum á Stjórnarráðið | Dómsmálaráðuneytið
Einkabíllinn er fáum jafn mikilvægur og fötluðu fólki. Hvaða áhrif hefur fyrirhuguð gjaldtaka og vegatollar á möguleika þess til að reka bifreið, á sama tíma og ólögleg gjaldtaka og víðtæk...
Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi. Málþingið fer fram...