Skip to main content

Viðburðir

Taktu stjórnina! Námskeið ADHD samtakanna

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Námskeiðið verður haldið á miðvikudögum 10., 17., 24. og 31. janúar 2024, frá kl. 13:30 - 16:00 alla dagana. Markmið námskeiðsins er að veita fullorðnum með ADHD helstu upplýsingar um einkenni...

Áfram stelpur! Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið ADHD samtakanna

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Markmið námskeiðsins er að styrkja konur með ADHD í markmiðasetningu, áætlanagerð og skipulagi með það fyrir augum að draga úr streitu og vanmáttarkennd. Námskeiðinu er ætlað að fræða konur um...

Vertu þú – Námskeið ÖBÍ og KVAN

Sigtún 42

Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00  ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...

Ertu ekki farin að vinna?! Málþing ÖBÍ um verðleikasamfélag

Nauthóll Nauthólsvegur 106, Reykjavík

Kjarahópur og atvinnu- og menntahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþingi þriðjudaginn 30. janúar 2024 frá kl. 13:00 til 16:00 á Nauthól.  Dagskrá Ávarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Sjónarmið...

Aðstandendanámskeið 6-12 barna með ADHD Vor 2024

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD frá 6-12 ára aldri verður haldið 3. febrúar 2024 í húsakynnum ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í gegnum fjarfundarbúnað. Námskeið er haldið...

Formannafundur ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að tryggja samráð og upplýsingamiðlun milli stjórnar og aðildarfélaga. Formannafundir skulu boðaðir með a.m.k. tíu daga fyrirvara og tilkynning um...

Fræðslufundur febrúar – Alzheimersamtökin

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Fyrirlesari er dr. Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, prófessor við Háskólann á Akureyri er með fyrirlestur um áfall vegna tilkomu heilabilunargreiningar; áskorun fyrir einstaklinginn og aðstandendur. Að greinast með langvinnan og lífsógnandi...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Þjóðfundur ungs fólks

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Læst úti? Gerum eitthvað í því! Sköpum inngildandi og aðgengilegt umhverfi fyrir öll í íslensku samfélagi! UngÖBÍ, LUF og LÍS standa að Þjóðfundi ungs fólks 2024. Fundurinn verður haldinn föstudaginn...

Skatturinn: Vantar þig aðstoð við skattframtalið?

Skatturinn veitir aðstoð við framtalsgerð einstaklinga í síma 442-1414 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið framtal@skatturinn.is Framtalsfrestur einstaklinga árið 2024 er frá 1. mars til 14. mars. Athugið...

EAPN á Íslandi: Fátækt á Fróni [morgunverðarfundur]

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt, standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 13. mars kl. 9 – 10:30 í Grófinni, Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15. Dagskrá » Þorbera Fjölnisdóttir, formaður EAPN á Íslandi, býður...