Skip to main content

Viðburðir

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Gott aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og snemmtækri íhlutun skiptir sköpum til þess að styrkja fólk og auka seiglu. Mikið hefur verið rætt um lágþröskuldaúrræði og hvernig allir eigi að hafa aðgengi...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Kynjaþing 2025

Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ármúla 12, Reykjavík

Kvenréttindafélag Íslands, ÖBÍ og Samtökin 78 standa fyrir Kynjaþingi 2025 sem verður haldið laugardaginn 10. maí 2025 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla kl. 13:00. Takið daginn frá.  Dagskráin verður auglýst síðar.

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...

Þörf fyrir samfélagsbreytingar 2025 [Geðhjálp]

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica.  Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...

Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis

Alþjóðadagur stafræns aðgengis er 16. maí ár hvert. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.

Jafnrétttisþing 2025 – Mansal

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni. Dómsmálaráðherra boðar til jafnrétttisþingsins í Hörpu fimmtudaginn, 22. maí 2025. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum á Stjórnarráðið | Dómsmálaráðuneytið