Skip to main content

Viðburðir

Samráðsfundir um landsáætlun um land allt

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, heldur opna samráðsfundi víðs vegar um landið á næstu vikum. Fjallað verður um helstu áherslur ríkisstjórnarinnar í þjónustu við fatlað og hvernig staðið verður...

Kynningarfundur: Arfgeng heilablæðing [@ Heilaheill & Arctic Therapeutics]

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Arctic Therapeutics boðar til kynningarfundar um arfgenga heilablæðingu á Íslandi. Farið verður yfir sögu sjúkdómsins, kynntar nýjustu rannsóknir og framfarir í þróun á meðferð hans. Fundurinn verður haldinn...

Sumarhátíð Blindrafélagsins og sjóðsins Blind börn á Íslandi!

Hamrahlíð 17 Hamrahlíð 17, Reykjavík

Þann 12 ágúst næst komandi mun Blindrafélagið ásamt sjóðnum Blind börn á Íslandi halda sumarhátíð í garðinum okkar að Hamrahlíð 17 og byrja herlegheitin kl 14:00. Grillum pulsur, hoppukastali verður...

Grunnskólinn og ADHD – fjarnámskeið

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Vefnámskeiðið Grunnskólinn og ADHD, fyrir grunnskólakennara og leiðbeinendur. Farið verður yfir birtingamyndir ADHD í skólanum, skipulag kennslu, tól og tæki sem nýtast í kennslu. Kenndar verðar aðferðir um hvernig draga má...

Fræðslufundur Eyjar – ADHD og parasambönd

Brothers brewery Bárustígur 7, Vestmannaeyjabær

Fræðslufundur í Eyjum - ADHD og parasambönd Fræðslu- og spjallfundur þar sem skoðað verður ADHD og parasambönd. Farið verður í birtingamyndir jákvæðra og neikvæðra samskipta í samböndum fólks með ADHD, sem...

Skólaumhverfið og ADHD – fjarnámskeið

Skólaumhverfið og ADHD, fyrir starfsfólk skóla Frímínútur, matsalur, færsla í og úr tímum og fataklefar eru staðir sem nemendur með ADHD eiga hvað erfiðast með og í þessum aðstæðum aukast líkur...

ADHD og ég – sjálfsstyrkingarnámskeið 10-12 ára strákar

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

ADHD og ég, fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stráka á aldrinum 10-12 ára, 9. og 10. september, laugardag og sunnudag frá kl. 10:00-12:30. Á námskeiðinu er farið yfir birtingarmyndir ADHD og...

ADHD og ég – sjálfsstyrkingarnámskeið 10-12 ára stelpur

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

ADHD og ég, fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir stelpur á aldrinum 10-12 ára, helgina 9. og 10. september, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00-15:30. Á námskeiðinu er farið yfir birtingarmyndir ADHD...

Fjölskyldudagur CP félagsins

Hlaðan Gufunesbæ

CP félagið býður félagsmönnum og velunnurum sínum á fjölskyldudag félagsins sem haldinn er í Hlöðunni Gufunesbæ sunnudaginn 17.september næstkomandi kl.13:00-15:00 Dagskrá 13:00-13:15 Kynningar á verkefnum framundan hjá CP félaginu. 13:15-14:15...

MS-félagið 55 ára – ráðstefna og afmæliskaffi

Gullhamrar Þórhildarstígur 2, Reykjavík

MS-félagið fagnar 55 ára afmæli 20. september n.k. Af því tilefni býður félagið til ráðstefnu og afmæliskaffis Gullhömrum, Þórhildarstíg 2, Grafarholti. Ráðstefnan stendur frá 14 til 16 og að henni...

Alþjóðlegur Alzheimerdagur – Ráðstefna

Menningarhúsið Hof Akureyri

Fundarstjóri er Ragnheiður Ríkharðsdóttir formaður Alzheimersamtakanna. Í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi halda Alzheimersamtökin ráðstefnu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hvetjum alla til að taka daginn frá. Ráðstefnan er ókeypis og...