Skip to main content

Viðburðir

Heilbrigðisþing 2024

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...

Mannréttindabíó

Heimildarmyndin Acting Normal with CVI verður sýnd í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 10. Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af...

Fundur fólksins í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18.  Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...

Skörungur – íslensku ungmennaverðlaunin 2024

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...

Bók fyrir jólin? – Jólabókamarkaður Mannréttindahússins

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar...

Skipta líf dætra okkar máli? – Mannréttindadagar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...

Jólagleði Gigtarfélagsins – opið hús

Sunnudaginn 15. desember verður opið hús í Gigtarfélaginu. Boðið verður upp á kaffi og kökur og lifandi jólatónlist í fluttningi söngkonunnar Alinu. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir börnin og...

Hátíðartónleikar Fjölmenntar

Árlegu jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir í Grafarvogskirkju mánudaginn 16.desember milli klukkan 18-20 Fram koma þátttakendur úr tónlistarnámskeiðum Fjölmenntar Aðgengi er gott og öll velkomin

Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...

Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverfu

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...

Opin námskeið í Hringsjá

Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan  er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...

Sitt hvoru megin við sama borð

Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...

Fræðsluröð ÖBÍ: Af hverju sveitarfélög? Þjónusta í nærumhverfi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Þjóðfundur ungs fólks 2025

NASA salurinn við Austurvöll Vallarstræti, Reykjavík

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn föstudaginn 1. febrúar 2025. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Enn er...

Listasýningin Sögur í Gerðubergi

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

Sögur er samsýning á verkum listafólks. Í verkunum eru frásagnir af hinu stóra og smáa, sólargeisla á vínyldúk, gjörningi í Nepal, eilífðar smáblómi og ægifegurð náttúru og manna, táknmáls og...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Austurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með...

ADHD – forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslufundur um forvarnarmiðuð uppeldisráð fyrir aðstandendur barna og ungmenna með ADHD. Hvenær og hvar: 12. febrúar kl. 20:00-21:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni).  Nánari...

RVK Poetics# Ljóðakvöld í Mannréttindahúsinu

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða HÍ standa ÖBÍ réttindasamtök í samstarfi við Reykjavík Poetics, Tabú, Neurodiverse Writers’ Space og Anfinnsverkefnið fyrir sýningu á ritlist fatlaðra kvenna og jaðarsettra kynja...

Fundur um setu Íslands í Mannréttindaráði SÞ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Samráðsfundur 14. febrúar með Utanríkisráðuneytinu um setu Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir samráð milli stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka í tengslum við setu Íslands...

Heimildarmyndin: ,,Crip Camp’’ – Fötlunarbylting

Þjóðleikhúskjallarinn Hverfisgata 19, Reykjavík

Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður. Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu...

Félagsráðgjafaþing 2025

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Fötlunarfræði 20 ára – Málþing með listrænu ívafi

Háskóli Íslands

Í tilefni 20 ára afmæli fötlunarfræða hafa samtök fatlaðs fólks, fatlað listafólk og fræðasamfélagið tekið höndum saman með það að marki að fagna framlagi fötlunarfræða og fatlaðs fólks til menningar og...

Lista- og menningarhátíð í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við HÍ. Hvað: Sviðslista·hátíð í Silfurbergi í Hörpu Myndlist, gjörningur, ræður og veitingar í Eyri í Hörpu Myndlistar·sýningin heitir Bjartast á annesjum. Fjöl·leikhúsið verður með...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Suðurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórnum og notendaráðum Árborgar og Hveragerðisbæjar,  fimmtudaginn 27. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Fundur ÖBÍ með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins

ÖBÍ réttindasamtök funda með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins,  þriðjudaginn 25. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru...

Konur, friður og öryggi í breyttum heimi 

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindamorgunn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Mannréttindamorgunn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Staðsetning: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Hvenær: Fimmtudagurinn 6. mars kl.10.00-11.30 Viðburðurinn er opinn öllum...

Alzheimerkaffi á Akureyri

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Eyrarlandsvegi, Akureyri

Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, spjalla og gæða sér á kaffi og veitingum. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Alzheimersamtakanna:...

Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. mars 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hádegisfundur 10. apríl 2025 um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu.  Fundurinn er á vegum Heilbrigðishóps ÖBÍ réttindasamtaka.  Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins mun birtast á þessari síðu er nær dregur.