Skip to main content

Viðburðir

Ráðstefna MND á Íslandi

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

MND á Íslandi býður til ráðstefnu á alþjóðadegi MND, föstudaginn 21. júní nk., kl. 9:00-16:00, á Hilton Reykjavík Nordica Yfirskrift ráðstefnunnar er Women in Science and Sensitive Communication. Ráðstefnan fer...

Geðsveiflan 2024

Geðsveiflan 2024 mun fara fram 21. júní næstkomandi, en um er að ræða viðburð til styrktar Geðhjálpar þar sem markmiðið er að vekja athygli á geðheilbrigði og mikilvægi þess að...

Norræna húsið: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar

Norræna húsið Sæmundargötu 11, Reykjavík

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Frá sunnudeginum 23. júní til 4. ágúst 2024 er ókeypis inn á...

Fjölskyldufjör: Sjóminjasafnið – Reykjavík Maritime Museum

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Húsdýragarðurinn – Park and Zoo

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Heilaheill: Málstolsþjálfun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Tökum til máls Næsta vetur (2024-2025) stendur HEILAHEILL fyrir hópastarfi fyrir fólk með málstol. Markmið þessa hóps er að gefa þátttakendum tækifæri til að efla samskipta-færni sína og gefa þeim...

Fjölskyldufjör: Kjarvalsstaðir og Klambratún

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Árbæjarsafn – Open Air Museum

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Þjóðminjasafnið – National museum of Iceland

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 22. júlí verður Þjóðminjasafnið...

Fjölskyldufjör: Sumarhátíð – Summer festival

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 29. júlí verður sumarhátíð...

Leiklistarnámskeið fyrir Döff og CODA börn

Leiklistarnámskeið með Öddu Rut Jónsdóttur 9. ágúst 2024, kl. 9:00 til 12:45  Námskeiðið er eingöngu fyrir táknmálstalandi börn, Döff og CODA. Aldur: 7-12 ára Kennt er á íslensku táknmáli. Sjá...

Fjölskyldufjör: Grasagarðurinn – Botanic garden

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 12. ágúst verður Grasagarðurinn...

Fjölskyldufjör: Ásmundarsafn

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 19. ágúst verður Ásmundarsafn...

Fjólublátt ljós við barinn og frítt í bíó

Bíó Paradís

Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár. Fjólubláa ljósið er veitt þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi....

Keila fyrir fjölskylduna [@Tourette samtökin]

Keiluhöllin Egilshöll

Tourette-samtökin bjóða í keilu - fjölskyldumeðlimir velkomnir. Það kostar ekkert að vera með. Einnig verða léttar veitingar í boði. Við hittumst í Keiluhöllinni Egilshöll klukkan 18:00 mánudaginn 16. september. Reikna...

Hjartadagshlaupið 2024

Við eigum aðeins eitt hjarta, höldum því hraustu! Hjartadagshlaupið er haldið í tilefni Alþjóðlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmið Hjartadagsins, er að auka...

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.  Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...

Málþing um viðhaldsmeðferðir – Staða, áskoranir og framtíðarsýn

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Matthildur, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni,  stendur fyrir málþingi um viðhaldsmeðferðir þann 25. september 2024  kl. 12:30-16:00, á Hótel Natura í Reykjavík. Markmið málþingsins er að...

Myasthenia Gravis – Lífsgæði & meðferð

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

MG félag Íslands mun halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík, 27. september 2024, Myasthenia Gravis- Lífsgæði og meðferð. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss. Skráning fer...

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka

Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00  á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...