Skip to main content

Viðburðir

EAPN á Íslandi: Fátækt á Fróni [morgunverðarfundur]

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt, standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 13. mars kl. 9 – 10:30 í Grófinni, Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15. Dagskrá » Þorbera Fjölnisdóttir, formaður EAPN á Íslandi, býður...

Kynning á SUM og umhverfisveikindum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur SUM verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 17.00 í húsakynnum ÖBÍ Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Fyrir aðalfund, nánar tiltekið milli kl. 16.00 og 17.00 munu Harpa Fönn og Sylgja...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Mannréttindamorgnar – Myndlist og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur fjallar um myndlist og mannréttindi fimmtudaginn 21. mars í Mannréttindahúsinu klukkan 9. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við öll velkomin í...

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Ráðstefna Fjölmenntar: Nám fyrir öll – hvað er að frétta?

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Ráðstefna  Fjölmenntar um menntunartækifæri fatlaðs fólks verður haldin föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 13:00- til 16:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52. Táknmálstúlkur og rittúlkur túlka ráðstefnuna. Sjá dagskrá og nánari...

Mannréttindamorgnar – Hönnun og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, fjallar um hönnun og mannréttindi þriðjudaginn 23. apríl í Mannréttindahúsinu klukkan 10. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við...

Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl [Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og fyrrverandi formaður Geðhjálpar heldur erindið Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl, þriðjudaginn 23. apríl 2024 klukkan 20:00 í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Aðalfundur Tourette-samtakanna

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...

Kynjaþing 2024

Fjölbrautarskólinn við Ármúla

Kynjaþing er er nú haldið í sjötta sinn. Þingið er lýðræðislegur og feminískur vettvangur sem Kvenréttindafélag Íslands skapar fyrir almenning, félagasamtök og hópa sem vinna að jafnréttismálum í víðum skilningi....

Réttindi eldra fólks: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Þjóðminjasafnið

Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið föstudaginn 31. maí klukkan 12:00-13:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þetta málþing, sem ber heitið „Réttindi eldra fólks“, er haldið í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Á málþinginu munu Sigrún Huld...