Börn og mannréttindi – Mannréttindadagar
Dagskrá verður nánar kynnt síðar.
Dagskrá verður nánar kynnt síðar.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...
Heimildarmyndin Acting Normal with CVI verður sýnd í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 10. Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af...
Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18. Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...
Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi og utanríkisráðuneytið bjóða félagasamtökum upp á samtal um setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Fundurinn fer fram í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 kl. 10:00 – 11:00...
Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...
Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar...
Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...
Sunnudaginn 15. desember verður opið hús í Gigtarfélaginu. Boðið verður upp á kaffi og kökur og lifandi jólatónlist í fluttningi söngkonunnar Alinu. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir börnin og...
Árlegu jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir í Grafarvogskirkju mánudaginn 16.desember milli klukkan 18-20 Fram koma þátttakendur úr tónlistarnámskeiðum Fjölmenntar Aðgengi er gott og öll velkomin
Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...
Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...
Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...