SPOEX: Alþjóðadagur og 50 ára afmæli
Í tilefni Alþjóðadags psoriasis og 50 ára afmælis SPOEX efnum við til afmælisgleði í salnum Háteig á Grand Hótel, laugardaginn 29. okt n.k. Húsið opnar kl 15:00 og stendur fram...
Í tilefni Alþjóðadags psoriasis og 50 ára afmælis SPOEX efnum við til afmælisgleði í salnum Háteig á Grand Hótel, laugardaginn 29. okt n.k. Húsið opnar kl 15:00 og stendur fram...
Fræðsla um persónuvernd og aðstoð við gerð persónuverndarstefnu fyrir þitt félag. Opnað verður fyrir skráningar á námskeiðið í ágúst. Staðfestingargjald kr. 2.500. Fræðsluröð ÖBÍ 2022 Námskeið fyrir starfsfólk og félagsmenn...
Hugmyndafundur ungs fólks fer fram á Grand Hotel laugardaginn 5. nóvember nk. frá kl. 12:00 til 15:00. Fyrir hverja? Fötluð börn, þ.m.t. börn með ADHD, einhverfu, gigt og sykursýki svo...
Málið er eitt af yfirstandandi dómsmálum ÖBÍ hefur höfðað. Málflutningur verður í Landsrétti (dómssal 1), mánudaginn 7. nóvember 2022 kl. 09:00 - 12:00. Forsaga máls: Tryggingastofnun ríkisins (TR) greiðir sérstaka...
3. desember ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan dag fatlaðs fólks, með því að viðurkenna góð verk. Verk sem meðal annars vinna gegn fordómum og stuðla að þátttöku allra....
Þann 9. nóvember næstkomandi munu Endósamtökin, PCOS samtökin og Tilvera - Samtök um ófrjósemi halda sameiginlegan viðburð! Við byrjum kvöldið á fræðslu frá öllum þremur samtökunum, bæði um sjúkdóminn og...
Viðburður í Mjóddinni á mánudaginn 21. nóvember næskomandi frá kl. 11:30 til 12:00. Tilefnið er að halda upp á ramp númer 250. Allir velkomnir!
Mennta- og barnamálaráðuneytið, forsætisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um lokaniðurstöður úttektar Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna á innleiðingu Barnasáttmálans á Íslandi í samstarfi við barnaréttindavaktina,...
Nú ætlar Nýrnafélagið að taka aftur upp spjallfundina um hin ýmsu málefni hverju sinni. Þessi fundur verður helgaður mökum nýrnasjúkra og er vettvangurinn ætlaður til að makar nýrnasjúkra geti borið saman...
Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál boðar til málþings þann 23. nóvember um aukagjöld í heilbrigðisþjónustu og samningsleysi á milli hins opinbera og sérgreinalækna og sjúkraþjálfara. Markmiðið með málþinginu er að draga...
Tónleikaröð : Töframáttur tónlistar Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík. Starfsárið 2022-2023 17. október 2022 Hulda Jónsdóttir fiðluleikari...
Í þessum fyrirlestri mun Rósa Richter fjalla um áföll, hvað veldur þeim, afleiðingar þeirra og hvernig er hægt að öðlast bata eftir þau. Hún lýsir EMDR áfallameðferð, uppruna meðferðarinnar og...
Hvatningarverðlaun ÖBÍ eru veitt ár hvert á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar...
Önnur málstofa um aðgengi verður haldin miðvikudaginn 7. desember kl 12:15 – 13:30 í arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands að Þverholti 11, fyrirlestrarsal A í kjallara. Þátttaka er opin öllum. Léttar veitingar...