Aðalfundur ÖBÍ 2023
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn föstudaginn 6. október, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 7. október 2023, kl. 10.00–17.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Á aðalfundi eiga rétt til setu fulltrúar tilnefndir af...
Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn föstudaginn 6. október, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 7. október 2023, kl. 10.00–17.00 á Grand Hóteli Reykjavík. Á aðalfundi eiga rétt til setu fulltrúar tilnefndir af...
Verið hjartanlega velkomin á ráðstefnu Heyrnarhjálpar sem ber yfirskriftina Aðgengi að heyrn. 🦻🏽Ráðstefnan verður haldin á Nauthól þann 10. október næstkomandi frá kl. 13:00-15:30. Dagskrá er eftirfarandi:13:00 Halla Þorkelsson, formaður...
VERTU MEÐ Í STUÐINU! AFMÆLISDAGSKRÁ vikunnar hjá List án landamæra er þessi: ----- FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER frá 17-20 (5-8) ---- Workshop/námskeið í dansi og framkomu með DRAG SYNDROME á Dansverkstæðið...
Boðið verður upp á kaffi og með því í Sigtúni 42 í tilefni af kvennaverkfalli 24. október frá klukkan 12:30 til 13:30. Orðið verður laust fyrir gesti sem vilja taka...
Í tilefni DLD dagsins sem verður 20. október í ár ætlar Linda Björk Markúsardóttir að halda rafrænan fyrirlestur undir yfirheitinu: Eldri börn og unglingar með málþroskaröskun DLD: Úrræði og hugmyndir fyrir...
Á miðvikudaginn, 25 október kl 11:30 verður rampur númer níuhundruð í átakinu „Römpum upp Ísland” vígður við hátíðlega athöfn í Reykjalundi í Mosfellsbæ. Þessi atburður markar tímamót í átakinu „Römpum...
Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...
Alþjóðleg afmælisráðstefna ADHD samtakanna á Grand hótel ADHD samtökin í samstarfi við ADHD Europe standa fyrir tveggja daga alþjóðlegri afmælisráðstefnu um ADHD sem nefnist „Betra líf með ADHD“ . Ráðstefnan fram...
31. október kl. 17:00-19:30 Háleitisbraut 13, 4.hæð Skráning er hafin á hið sívinsæla fræðslunámskeið ADHD samtakanna - Taktu stjórnina! sem verður haldið á þriðjudögum 31. október., 7., 14., og 21. nóvember...
Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur: Einhverfusamtökin hafa gert breytingu á foreldrastarfinu. Í vetur förum við af stað með Einhverfukaffi fyrir foreldra og aðstandendur og verður starfið í umsjón einhverfs fólks....
Nýrnafélagið heldur opinn fund með verkefnisstjóra á skrifstofu forstjóra Landspítala um það sem betur má fara í umönnun nýrnasjúklinga á spítalanum. Gestur fundarins er Margrét Manda Jónsdóttir verkefnisstjóri.
Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...