AFMÆLISDAGSKRÁ vikunnar hjá List án landamæra er þessi:
—– FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER frá 17-20 (5-8) —-
Workshop/námskeið í dansi og framkomu með DRAG SYNDROME á Dansverkstæðið
Skráning og frekari upplýsingar má finna hér: .
—- LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER frá 19.00 – 21.30 —-
AFMÆLISVEISLAN okkar í KOLAPORTINU (Hafnarþorpið)
Fram koma: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Listvinnslan, Stuðhljómsveitin í Fjölmennt, Drag Syndrome og Páll Óskar!!!
Kynnir kvöldsins er engin önnur en Starína!
Hér er hægt að skrá sig í afmælisveisluna okkar: .
—- ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER klukkan 20.00 —-
FYRIR SÝNINGU klukkan 16.30 til 18.00 verður Listamannaspjall / PUBLIC TALK með Drag syndrome í Þjóðleikhúskjallaranum.
Aðgengi að workshoppi í Dansverkstæði er gott.