
Þörf fyrir samfélagsbreytingar 2025 [Geðhjálp]
Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica. Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...
Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica. Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...
Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ verður haldinn í miðrými Mannréttindahússins, Sigtúni 42, klukkan 16:00 þriðjudaginn 20. maí. Allir félagsmenn aðildarfélaga sextíu ára og eldri velkomnir og heitt á könnunni....
Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni. Dómsmálaráðherra boðar til jafnrétttisþingsins í Hörpu fimmtudaginn, 22. maí 2025. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum á Stjórnarráðið | Dómsmálaráðuneytið
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Kæru félagar! Fimmtudaginn 19. júní bjóða ÖBÍ réttindasamtök í opið hús í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Opna húsið byrjar klukkan 16:00 og boðið verður upp á veitingar, tónlist og góða stemningu....
ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst. Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...
Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi. Málþingið fer fram...