Kynjaþing er er nú haldið í sjötta sinn. Þingið er lýðræðislegur og feminískur vettvangur sem Kvenréttindafélag Íslands skapar fyrir almenning, félagasamtök og hópa sem vinna að jafnréttismálum í víðum skilningi. Dagskrá þingsins er skipulögð af þátttakendum þingsins þar sem markmiðið er að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu.
Dagskrá:
12.00 Kvenforseti – pallborð frambjóðenda
13.00 Hvernig kona má ég vera?
14.00 Tvöföld jaðarsetning – staða mæðra fatlaðra
barna
15.00 Staða kvenréttinda og jafnréttis á hernumdu
svæðunum í Palestínu
16.00 Pallborð stjórnmálakvenna
13.00 Hænan og eggið – samspil jafnréttis og
kynbundins ofbeldis
14.00 BRSB
15.00 ÖBÍ
13.00 Veruleiki unglinga og kynjafræði sem skyldufag
14.00 Verkalýðshreyfingin sameinuð gegn
kynferðislegri áreitni
15.00 Listin og baráttan gegn ofbeldi
Að dagskrá lokinni verður boðið upp á léttar veitingar
Allar nánari upplýsingar er að finna á
www.kvenrettindafelag.is/kynjathing-25-mai-2024/