- This event has passed.
Kvennafrídagurinn: „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist” í Bíó Paradís
24. október @ 14:00 - 30. október @ 14:00
Á kvennafrídaginn 24. október 2024, standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu ári eftir Kvennaverkfall og stærsta baráttufund Íslandssögunnar. UN Women á Íslandi og ÖBÍ eru meðal aðstandenda þessa viðburðar og Kvennaárs 2025.
Að viðburði loknum, verður „Dagurinn sem Ísland stöðvaðist,” frumsýnd, sem er spennandi heimildamynd eftir Pamelu Hogan og Hrafnhildi Gunnarsdóttur um Kvennafrídaginn 1975. Að henni lokinni ætlum við að styrkja böndin yfir léttum veitingum og samsöng á Áfram stelpur!
Hin magnaða kvennasamstaða þvert á pólitískar línur árið 1975 lagði hornsteininn að stórkostlegustum þjóðfélagsbreytingum. En þrátt fyrir þrotlausa baráttu í hálfa öld búa konur enn við misrétti og ofbeldi. Við ætlum ekki að bíða í 50 ár til viðbótar! Nú tökum við höndum saman enn á ný og fylkjumst bak við kröfurnar. Við vitum sem er að sameiginlegur kraftur okkar er óstöðvandi. Sagan sýnir okkur það. Við getum, þorum og viljum!
Við hvetjum öll (konur, karla, kvár..) til að fjölmenna á viðburðinn og kaupa miða á frumsýninguna sem hefst kl.19:15 hér: The Day Iceland Stood Still – Bíó Paradís
Myndin er aðallega á ensku en með íslenskum texta og Bíó Paradís er aðgengilegt fyrir öll.
The Day Iceland Stood Still – Dagurinn sem Ísland stöðvaðist fer síðan í almennar sýningar í Bíó Paradís – miða og frekari upplýsingar má nálgast á vef Bíó Paradís: https://bioparadis.is/
*Listi yfir samtökin má finna fyrir neðan ensku útgáfu textans.
—-
On Women´s Day Off, October 24th, 34 organizations (UN Women Iceland and ÖBÍ included) of feminists, women, workers, disabled people and queer people will host an event at Bíó Paradís at 6:30 p.m., where the executive committee of Women’s Year 2025 will present their joint demands towards the government, exactly one year after the Women’s Strike and the biggest rally in Iceland’s history.
After the event, „Day Iceland Stood Still“, will be premiered, which is an exciting documentary by Pamela Hogan and Hrafnhildur Gunnarsdóttir about Women’s Day 1975. After the screening we plan to strengthen our bonds over light refreshments and a sing-along Áfram Stelpur!
The amazing women’s solidarity across political lines in 1975 laid the cornerstone for magnificent social changes. But despite a tireless struggle for half a century, women are still subject to inequality and violence. We will not wait another 50 years! We are ready to receive the baton from the women who came before us, join hands once again and rally behind the demands. We know that our collective power is unstoppable. History shows us that. Við þorum, viljum og getum – We dare, we can and we will!
We encourage everyone (women, men, non-binary people) to attend the event and buy tickets for the premiere that starts at 19:15 here: https://bioparadis.is/mynd/438_the-day-iceland-stood-still/
The film is mostly in English with Icelandic subtitles and will be shown like that for the premiere event. The facilities at Bíó Paradís are accessible for all.
The Day Iceland Stood Still – will continue in public screenings at Bíó Paradís both with Icelandic subtitles and also with English subtitles on some screenings for English speaking audiences. For tickets and further information please visit Bíó Paradís’ website: https://bioparadis.is/
—
Aðstandendur // Organisers :
Aflið // Aflið – Counseling for victims of violence and their relatives
Alþýðusamband Íslands // ASÍ – The Icelandic Confederation of Labour
Bandalag kvenna í Reykjavík // The Federation of Women’s Societies in Reykjavik (FWSR)
BHM – Bandalag háskólamanna // BHM – Association of Academics
BSRB // BSRB – Confederation of State and Municipal Employees of Iceland
Druslugangan // Slutwalk
FKA – Félag kvenna í atvinnulífinu // FKA – The Association of Business Women in Iceland
Femínísk fjármál // Feminist Budgeting
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga // The Icelandic Nurses’ Association
Hagsmunasamtök brotaþola // Interest group for victims of sexual violence
Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna // Interest group of Women in Soccer
Icefemin – Icelandic Feminist Initiative
Kennarasamband Íslands // Icelandic Teachers´Union
Konur í Orkumálum // Women in Energy – Iceland
Kvenfélagasamband Íslands // The Women’s association
Kvennasögusafn Íslands // The Women’s History Archives
Kvenréttindafélag Íslands // TheIcelandic Women’s Rights Association
Kynjafræði við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands // Gender studies at the department of Social science in the University of Iceland
Læti! tónlist / Stelpur rokka! // Girls Rock! Iceland
ÖBÍ réttindasamtök // The Icelandic Disability Alliance
Öfgar // A non-profit organization that fights against gender-based violence
Q – félag hinsegin stúdenta // Q – Queer Student Association
Rótin félagasamtök // The Root
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja -SSF // The Confederation of Icelandic Bank and Finance Employees
Samtök um Kvennaathvarf // The Women’s Shelter
Samtökin ´78 // The National Queer Organisation of Iceland
Soroptimistasamband Íslands // Soroptimist Iceland
Stígamót // Stígamót – center for survivors of sexual violence
UN Women á Íslandi // UN Women Iceland
Ungar athafnakonur (UAK) // UAK (Young Professional Women in Iceland)
W.O.M.E.N. in Iceland // Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi // WIFT -The Association for women in film and television in Iceland.
WomenTechIceland // Konur í tækni á Íslandi
Trans Ísland // Trans Iceland