- This event has passed.
Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – málþing um reynslu Svía af arð- og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri
12. september @ 13:30
ASÍ, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er í tilefni útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, sem er þýðing á riti Göran Dahlgren um málaflokkin, og hvernig reynslan hefur verið í Svíþjóð undanfarna áratugi.
Ásamt Göran Dahlgren mun Lisa Pelling fara yfir aðgerðir stéttafélaga og félagasamtaka til að taka á vandanum og Rúnar Vilhjálmsson fer yfir stöðuna eins og hún birtist á Íslandi samtímans.
Fundarstjóri er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
13:30 – Húsið opnar
14:00 – Sonja Ýr Þorbergsdóttir (BSRB) – Upphafsorð
14:10 – Göran Dahlgren – When the Swedish Health care system became a market – driving forces, effects and alternatives
14:55 – Lisa Pelling – Trade union strategies and responses towards marketisation of health care services – perspectives from Sweden
15:15 – Rúnar Vilhjálmsson – Reynslan frá Svíþjóð í íslensku samhengi
15:30 – Léttar veitingar