Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður.
Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu 19, 101 Reykjavík
Hvenær: Laugardagur 15. febrúar á milli klukkan 1 og 4 eftir hádegi (13-16)
Það er ókeypis inn en fólk þarf að skrá að það komi. Það má skrá sig hér eða senda tölvupóst á recartsrvk@gmail.com og skrá sig.
Léttar veitingar í boði.
Sjá nánari upplýsingar: Menningarhátíðin UPPSKERA í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða | Háskóli Íslands og Uppskera | Háskóli Ísland