Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Heimildarmyndin: ,,Crip Camp’’ – Fötlunarbylting

15. febrúar @ 13:00 - 16:00

Auglýsingaplakat heimildarmyndarinnar Crip Camp sem sýnir af tvo glaða karlmenn og annar heldur á hinum.

Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður.

Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu 19, 101 Reykjavík
Hvenær: Laugardagur 15. febrúar á milli klukkan 1 og 4 eftir hádegi (13-16)

Það er ókeypis inn en fólk þarf að skrá að það komi. Það má skrá sig hér eða senda tölvupóst á recartsrvk@gmail.com og skrá sig.

Léttar veitingar í boði.

Sjá nánari upplýsingar: Menningarhátíðin UPPSKERA í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða | Háskóli Íslands og Uppskera | Háskóli Ísland

Upplýsingar

Dagsetning:
15. febrúar
Tími:
13:00 - 16:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Þjóðleikhúskjallarinn
Hverfisgata 19
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map