Fræðsluröð ÖBÍ: Af hverju sveitarfélög? Þjónusta í nærumhverfi
22. janúar @ 13:00 - 16:00
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.
Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil við hagsmunagæslu. Einnig verður Sveitastjórnarskólinn kynntur.
Leiðbeinendur:
- Helga María Pálsdóttir sviðstjóri Stjórnssýslusviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
- María Ingibjörg Kristjánsdóttir sérfræðingur á stjórnsýslusviði
- Freyja Sigurgeirsdóttir lögfræðingur á stjórnsýslusviði
- Valgerður Rún Benediktsdóttir yfirlögfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga