Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslufundur Eyjar – ADHD og parasambönd

31.08.2023 @ 20:00 - 21:00

Fræðslufundur í Eyjum – ADHD og parasambönd

Fræðslu- og spjallfundur þar sem skoðað verður ADHD og parasambönd.

Farið verður í birtingamyndir jákvæðra og neikvæðra samskipta í samböndum fólks með ADHD, sem og mikilvægi þekkingar á röskuninni, þá fyrir báða aðila í sambandinu.  Skoðað verður hvernig hægt er að takast á við áskoranir með jákvæðum hætti til að bæta samskipti.

Fræðslufundurinn fer fram 31. ágúst kl. 20:00 – 21.00 á Brothers brewery. Heitt á könnunni.

Sigrún Jónsdóttir ADHD og einhverfu markþjálfi sér um fræðslu og stýrir fundinum.

Til að ská á facebook viðburðinn og fáðu áminningu: https://www.facebook.com/ADHDeyjar

Til þess að skrá sig í ADHD samtökin smellið á hlekkinn: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd

Upplýsingar

Dagsetning:
31.08.2023
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburðir Flokkur:

Vettvangur

Brothers brewery
Bárustígur 7
Vestmannaeyjabær, Iceland
+ Google Map