Skip to main content

Viðburðir

Alþjóðavika döff 19.-25. september

WFD Alheimssamtök döff fagna alþjóðavikunni með því að efla til vitundarvakningu hvern dag. Sjá nánar http://wfdeaf.org/iwdeaf2022/

Málþing Alzheimersamtakanna

HÍ - Stakkahlíð [Skriða] Stakkahlíð, Reykjavík

„Tryggjum leiðina… málþing um þjónustu við fólk með heilabilun og aðstandendur í náinni framtíð“ verður haldið  21.september 2022 í tilefni af alþjóðlegum Alzheimerdegi. Málþingið er haldið í salarkynnum Háskóla Íslands,...

Kynning á nýrri meðferð við þunglyndi [Áhugavert @ Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Heilaörvunarmiðstöðin (HÖM) er ný meðferðareining innan Geðheilsuteyma Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en þar er nú er veitt svokölluð TMS-meðferð við meðferðarþráu (unipolar) þunglyndi. TMS er skammstöfun á því sem á ensku nefnist...

Laugardagsfundur Heilaheilla – fyrir alla!

Salur ÖBÍ Sigtún 42, Reykjavík

Allir eru velkomnir á félagsfund Heilaheilla í Sigtúni 42, laugardaginn 1. október 2022 kl. 11-13.  Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla opnar mánuðinn. Feðginin Albert Ingason og Eva Dögg Albertsdóttir taka lagið....

Fræðslufundur CCU samtakanna

Næsti fræðslufundur CCU verður fimmtudagskvöldið 6. október nk. Að þessu sinni ætlum við að vera með fyrirspurnarfund og erum búin að fá nokkrar kjarnakonur til að taka þátt: Anna Lind Traustadóttir...

„Tökum þátt í eigin meðferð“ : málþing [Gigtarfélag Íslands]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málþing Gigtarfélags Íslands á alþjóðlegum gigtardegi 12. október 2022, Setrinu á Grand Hótel klukkan 13:00 til 16:30. Málþingið  er opið öllum og er upplýsingavettvangur fyrir fólk með gigt, fyrir fagfólk...

Alþjóðlegi líffæradagurinn

Þann 18. október . næstkomandi er Alþjóðlegi líffæradagurinn. Í tilefni hans verða allar verslanir Lyf og Heilsu með afslátt af blóðþrýstingsmælum vegna þess að hár blóðþrýstingur er aðal orsök lokastigsnýrnabilunar...

Þú ert númer 1250

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Málþing ADHD samtakanna að Háteigi, Grand Hótel. Opið málþing um afleiðingar ómeðhöndlaðs ADHD, biðlista og samfélagslegan kostnað Dagskrá 13:00 – 13:10 Setning málþings 13:10 – 13:20 Ávarp - Vilhjálmur Hjálmarsson,...

Heilaheill: SLAGDAGUR á alþjóðadegi

Kringlan Kringlunni 4-12, Reykjavík

Laugardaginn 29. október á ALÞJÓÐADEGI HEILABLÓÐFALLSINS (World Stroke day) ætla, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir fagaðilar heilbrigðisþjónustunnar, - ásamt slagþolum að bjóða gestum og gangandi í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi...

SPOEX: Alþjóðadagur og 50 ára afmæli

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Í tilefni Alþjóðadags psoriasis og 50 ára afmælis SPOEX efnum við til afmælisgleði í salnum Háteig á Grand Hótel, laugardaginn 29. okt n.k. Húsið opnar kl 15:00 og stendur fram...