Alzheimerkaffi í Hæðargarði
Alzheimerkaffi í Hæðargarði
Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...