Skip to main content

Viðburðir

Hljóðóþol (e. Misophonia) [@Heyrnarhjálp]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á erindi um hljóðóþol (e. misophonia) þann 15. október næstkomandi á Hótel Reykjavík Grand í Hvammi. Frítt er á viðburðinn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir....

Svartir fuglar [dansverk] List án landamæra

Tjarnarbíó Tjarnargötu 12, Reykjavík

Svartir fuglar, nýtt dansverk eftir Láru Stefánsdóttur spunnið út frá ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur, verður frumsýnt á List án Landamæra næstkomandi laugardag 19.október 2024 kl 15:00 í Tjarnarbíó og verður önnur...

40 ára afmæli LAUF – félags flogaveikra

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni af 40 ára afmæli LAUF - félags flogaveikra er boðið til afmælisveislu í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, þriðjudaginn 22.október. Þar stendur einnig til að kynna nýtt nafn félagsins, nýtt...

Kynning á skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna 2024

Veröld

Í tilefni útgáfu skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna um Stöðu mannfjöldaþróunar 2024 (e. State of The World Population), efnir Félag Sameinuðu þjóðanna í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með stuðningi Utanríkisráðuneytisins...

Tónlist og mannréttindi – Mannréttindamorgnar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, heldur tölu um tónlist og mannréttindi í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 31. október frá klukkan 10 til 11. Húsið opnar klukkan 9:30 og er öllum...

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024 verður laugardaginn 2. nóvember. Heilaheill ætlar að halda daginn með svipuðum hætti og á síðasta ári, í verslunarmiðstöðvunum í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri og verður almenningi boðið upp...

Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn

Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn. Markmið námskeiðsins: Markmið verkefnisins er að kynna klifuríþróttina fyrir fjölbreyttari hóp barna og ungmenna og auka...

Heilbrigðisþing 2024

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...

Fundur fólksins í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18.  Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...